Tilgreinir gerğ einingar sem verğur bókuğ fyrir şessa sölulínu, líkt og vara, forği eğa fjárhagsreikningur. Reikningstegundin sem er valin ákvarğar şá reikninga sem völ er á í reitnum Nr..
Til athugunar |
---|
Pöntun, reikning eğa kreditreikning er ekki hægt ağ bóka ef allar línur eru einungis meğ texta. Ein lína, ağ minnsta kosti, verğur ağ tilgreina eitthvert vörumagn. Ein lína, ağ minnsta kosti, verğur ağ tilgreina vöru, forğa, eign, kostnağarauka eğa fjárhagsreikning, auk magns og upphæğar. |
Valkostir
Valkostur | Lısing |
---|---|
Auğ | Tilgreinir ağ slá eigi inn texta í reitinn Lısing ağeins. Svæğiğ má vera autt. Şetta getur komiğ sér vel ef notandi vill gera athugasemd um línuna fyrir ofan. |
Reikningur (fjárhagur) | Tilgreinir ağ sölulínan muni bókast beint í fjárhagsreikninginn sem er valinn í Nr. reitnum. |
Vara | Tilgreinir ağ sölulína sé ağeins fyrir birgğarvöru sem veriğ er ağ selja einingar fyrir. |
Forği | Tilgreinir ağ sölulína sé ağeins fyrir forğanúmer sem veriğ er ağ selja tíma fyrir. Frekari upplısingar eru í Reikningsfærsla verka. |
Eign | Tilgreinir ağ sölulína sé ağeins fyrir eign sem veriğ er ağ selja. Frekari upplısingar eru í Losa eğa greiğa upp eignir. |
Kostnağarauki (vöru) | Tilgreinir ağ sölulína sé fyrir kostnağarauka, t.d. flutningskostnağ. Frekari upplısingar eru í Úthlutun vörugjalda á söluskjöl. |
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |